Jólaseðill Fiskmarkaðsins

Við erum búin að setja saman trylltan 6 rétta matseðil fyrir þessi jól.
Réttirnir eru búnir til á fjórum mismunandi stöðvum í eldhúsinu og eru hannaðir til að deila,
svo þeir eru bornir á borð jafnt og þétt á meðan á máltíðinni stendur.

Matseðillinn verður í boði frá 23. nóvember til 23. desember.

Black cod krókettur

Nauta tataki með svartpipar soja og trufflum

Crispy sushi túnfisktartar, sashimi og volcano maki


Grillaður skötuselur með engifer chilidressingu

Önd í Chipotle mísó, með black garlic kartöflum

Red velvet kaka Fiskmarkaðsins 2023

13.900.- á mann

Hlökkum til að taka á móti ykkur!