Litir, lykt og hljóð fylla hugann í morgunsárið þegar fiskurinn er verslaður beint af bátnum. Ferskt, kalt loftið þrungið af möguleikum sem kitla bragðlaukana og leyfa meðvitundinni að njóta líðandi stundar.

Velkomin á Fiskmarkaðinn.
Kannið að vild.

Bóka borð